Frábær diskur :) mæli með honum fyrst þegar ég heyrði evil among us og blood, sweat and tears á netinu varð ég fyrir smá vonbrigðum, en þau hurfu þegar ég hlustaði aðeins meira á diskinn :) doltið gaman að heyra Die for Anything og Left hand of God í nýjum búning þó maður þurfi smá að venjast því :) hefði vilja sjá Sea of Faces á disknum samt. hlakkar til að fara á tónleikana á föstudaginn, en ég er að redda stæðsta ljósashowi sem sést hefur í húsinu, er í alvöru hræddur um að rafkerfið ráði...