Já var aðeins búinn að skoða þetta. Firepodinn fanst mér örlítið of dýr. Fireboxið er samt mjög sniðugur kostur, en það pirrar mig samt að það sé ekki hægt að tengja framhjá preampinum í honum. Finst vantar Jack in fyrir rásir 1 og 2. Annars gæti ég vel gert það sem mig langar að gera með honum. Langar samt endinlega að fá fleiri hugmyndir.