Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Á cliff burton son? :)

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hmm.. hvað er sorglegt við þetta.. og hvernig tengist þetta cliff burton ? Annars suckar þetta.. Finst þetta barasta alls ekkert merkilegt :P

Re: EXP eða Explorer

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hehe.. þess vegna á ég einmitt Fender P-Bass sem mér líkar ekki vel og nota ekkert hérna inni í herbergi

Re: eden nemesis?..

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Kunningi minn keypti sér Eden stæðu með fyrstu sendingunni í tónabúðinni og hann elskar hana.. Hann hefur átt marga magnara og marga bassa og hefur mikið við á þessu og er mjög hrifinn. Ég hef ekki prufað þetta sjálfur en hef heyrt góða hluti um Eden og Nemesis. Behringer er drasl. Mæli samt með að þú kíkjir líka á Ashdown (tónabúðin) og MarkBass (hljóðfærahúsið) en MarkBass er einmitt besti magnari sem ég hef nokkurtíman spilað gegnum.

Re: weehee!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hah, ég fór í síðasta prófið á mánudaginn :P og var kominn í jólafrí um 10 á mán ;)

Re: Af hverju eru skólatímar svona langir ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Song Ég er alltaf búinn klukkan 13:10 nema á 2 dögum sem ég er í þýsku til 2. Pirrandi að vera búinn svona seint Búinn svona seint :S ég er aldrei búinn fyrir 16:10 í skólanum og er 2 daga vikunnar til 17:40 reyndar á þriðjudagum er ég í 4 tíma eyðu og á föstudögum byrja ég þegar 2 tímar eru liðnir af skóladeginum, fer í tvöfaldann tíma og er svo aftur í tveggja tíma eyðu…

Re: Opna port?

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Oft þarf að opna Port á routernum eða firewallnum hjá þér til að opna fyrir aðgang einhvers forrit inn á internetið. Tölvuþrjótar nota ýmsar leiðir til þess að komast inn á tölvuna þína, en að opna eitt port breytir voðalega litlu varðandi það.

Re: Hvernig breyti ég passwordi á msn?

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ef að þú ert að nota hotmail adressu til að tengjast msn ferðu einfaldlega á www.hotmail.com , loggar þig inn og undir Option þar geturu breytt passwordinu þínu mynnir mig (ættir amk að vera nokkuð fljótur að finna þetta inn á www.hotmail.com)

Re: Hvar fæ ég photoshop? (án þess að borga eitthvað?)

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
http://www.adobe.com/products/photoshop/tryout.html Hérna getur þú fengið 30 daga fría prufuútgáfu af photoshop. Hinsvegar geturu hvergi fengið Fulla útgáfu ókeypis (nema með ólöglegum hætti)

Re: Aðför að Reykjavíkurflugvelli!

í Deiglan fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Mjög góð, vel skrifuð og fræðandi grein. Mættir alveg bæta við fleiri ástæðum. En ein sönnun þess að alþingismenn vita oft ekkert um hvað þeir eru að tala. En hvaðan hefur þú þessar heimildir annars ?

Re: Fender doubleneck

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hehe.. eitt input og eitt output ;) nei segi svona margfalst sniðugara að hafa 2 input á svona gaurum

Re: Gítaranir mínir

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 4 mánuðum
ojj mér finst Jag-Stag gítararnir svo ólöglega ljótir :P

Re: Bassatab

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Standard Tuning: E A D G Intro G|-------------------------------------| D|-------------------------------------| A|--------0----0-2----0-----5--4-2-0---| E|-2--0-2----4-----0----4-0----------0-| G|--------------------------------| D|--------------------------------| A|--------0------2-0---5--4-2-0---| E|-2--0-2----4-0----------------0-| Jæja, hérna er mjög einfalt “basic” bassatab Efst er sagt hvernig bassinn er stilltur, en í þessu tilfelli er það Standard E,A,D,G svo koma Tablínurnar,...

Re: Bassatab

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hvað er það sem þú skilur ekki… ?

Re: draga á "asnaeyrunum"...

í Rómantík fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég hef lent í svipaðri aðstöðu og strákurinn.. og hef verið dreginn á asnaeyrum, og það líður varla sá dagur að ég sé ekki eftir því sambandi…

Re: 5 strengja bassi

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hehe.. verst að ég er ekki að selja minn :P En ég myndi samt kíkja á Washburn T25 bassana í tónabúðinni ef enginn hér er að selja.. skoða líka notað í tónabúðinni

Re: 5 strengja bassi

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hefuru prufað þá ?

Re: Ég er að brjálast

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 4 mánuðum
þú gerir þér samt grein fyrir því að oft þurfa gítarleikarar og bassaleikarar að dröslast með stóra magnara.. Og ég veit reyndar um fá dæmi til þess að þegar verið er að halda á gigg að aðrir hljómsveitarmeðlimir hjálpi trommaranum ekki að halda á settinu :P þegiðu og vertu bara feginn að þurfa ekki að taka með þér flygil :P

Re: VANTAR EKKI ANNAN STJ'ORNENDA ?!?!?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 4 mánuðum
ég segi roadrunner og morgoth !

Re: Bassa gaur

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 4 mánuðum
nope.. taurusarnir eru ekki flottir svona litaðir.. eru miklu meira töff lakkaði

Re: Besta Gosið?

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það var Mountain Dew, en kókið er að koma sterkt inn (helst ekki í 2l flöskum samt:P) annars drekk ég mjög mikið vatn

Re: Sign

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Góðir.. fýla samt Vindar og Breytingar diskinn best.. en Think God for Silence er nokkuð góður líka.. búinn að fara á 2 tónleika með þeim á stuttum tíma (borgaði mig inná hvoruga þeirra :P hehe, vinna á báðum þeirra) og voru bara nokkuð hressi

Re: Spurning varðandi mixer

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það fer afskaplega eftir því hvernig hljóðkort þú ert með. Getur setið uppi með ansi vont sánd ef þú notar upprunalega kortið í tölvunni

Re: Angus Young signature gibson sg

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Því það er heimskulegt að kaupa geðveikt dýrann gítar ef maður veit að maður þarf að skipta um pickuppa og stilliskrúfur.. svo er mjög slæmt ef að það er veikur viður í honum.. er þannig á p-bassanum mínum og koma dældir við bókstaflega allt :S

Re: :)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hehe bassakennarinn minn sagði mér að einhvertímann fékk hann lánaðann bassa hjá einhverjum gaur sem að slappaði mikið.. og efst á hálsinum (19-21 fret) var alveg rautt af blóði (strengirnir líka)

Re: Stúdíó tímar

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
djöfull ertu ófyndinn og með leiðinlegt svar. En til að svara korknum þá get ég ekki svarað þér. eru margar hljómsveitir með ágætis stúdíó og gætu kanski tekið upp fyrir þig. Aðalega bara spurning um að hafa réttu samböndin
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok