það fer afskaplega eftir modulunni hvernig þessi sett eru. Kunningi minn á ddrum modulu sem er með, ef maður hefur ddrum sett 8 mismunandi hljóð eftir hvar á padinn maður slær, og svo önnur 8 mismunandi hljóð eftir hversu fast maður slær. Hann er reyndar bara að nota þetta með triggerum núna. latency er aðeins 1,5 millisekúnta sem er minna en maður tekur eftir. Það er aðalega módúlan sem að kostar mikinn pening og segir mikið til um gæði settsins.