haha þetta er reyndar minnsta húsnæði sem ég hef verið í, gítarmagnarinn er einhverstaðar troðið á milli trommusettsins og veggsins, bassamagnarinn er uppi í hillu alveg við settið, rétt hægt að standa á milli, svo er lítið horn hinumegin við settið sem söngvarinn stendur í og ég treð mér við hliðiná gítarleikaranum :P En held amk að þetta sé rumble 60w, samt ekki alveg viss. bassinn er með 18v formagnara og 2 banda eq með top í 10 og botn í svona 6,5 og volume í botni en ég gæti líka verið...