Ég á Peavey Axcelerator 5 og er að fýla hann mjög vel. Hálsinn er nokkuð aðgengilegur og þægilegur, flott og nokkuð fjölbreytt sánd (2 humbuckers með 18v formagnara og 2 banda EQ) Fýla hann t.d. mun betur en Fender Higway 1 Precision bass sem ég á. Eina sem ég hef útá hann að setja er að mér finst b-strengurinn hálf daufur, en annars finst mér hann mjög fínn.