Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Frídagar í júní ?

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
það er ekki alveg rétt :) í júní núna á þessu ári var líka uppstigningadagu

Re: 4 strengja kassabassi til sölu

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
hehe, bætti þessu við einhvertíman þegar ég var í rökræðum um guð einhverstaðar og varð geðveikt pirraðu

Re: Söng magnari.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
gætir fengið þér eitt stykki mónitor (LEM eða Mackie) og notað hann (svo geturu tekið hann með þér á tónleika ;))

Re: Hvar vinni þið í sumar?

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
aldrei fann ég gervityppi (hvað var annars gert við það:P?) við fundum hinsvegar nokkrar hasspípu

Re: Hvar vinni þið í sumar?

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
búinn með fyrsta bekk. Er að vinna hjá Klóa Ehf, rafverktaka. Mjög fín vinna og góð laun :)

Re: 4 strengja kassabassi til sölu

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Langar mjög mikið að kaupa hann af þér, en er því miður ekki á fjárhagsáætlun :(

Re: Hjálp með tonebone

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
í bandaríkjunum er 110volta kerfi en á íslandi 230volt þannig ef þú notar straumbreyti sem þú fékkst í USA þá virkar hann ekki. Þarft bara að kaupa þér, t.d. í byko eða húsasmiðjunni eða næstum hvar sem er. Stendur mjög líklega neðaná effectnum hvað hann þarf mikla spennu. og þá kaupiru þér spennubreyti sem að gefur út á þeirri spennu og er með réttann haus (er hægt að fá spennubreyti með stillanlegri spennu og þar sem hægt er að skipta um haus)

Re: Peavey bassar.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
nei acceletarorinn er 35" (amk samkvæmt manualnum á peavey.com) og er búinn að fikta svona eins og ég get í hæð pickupsins, er sennilega formagnarinn.

Re: Peavey bassar.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
hvernig formagnari er það ? og á hvað myndiru selja hann ?

Re: Bassaleikari óskast!

í Metall fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þú ert maður sem ég myndi aldrei vilja að spilaði með mér á bassa.

Re: Peavey bassar.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég á Peavey Axcelerator 5 og er að fýla hann mjög vel. Hálsinn er nokkuð aðgengilegur og þægilegur, flott og nokkuð fjölbreytt sánd (2 humbuckers með 18v formagnara og 2 banda EQ) Fýla hann t.d. mun betur en Fender Higway 1 Precision bass sem ég á. Eina sem ég hef útá hann að setja er að mér finst b-strengurinn hálf daufur, en annars finst mér hann mjög fínn.

Re: Eini á landinu?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Veit ekki um neinn sem á Yamaha Bass B100-115se veit heldur ekki um neinn sem á Peavey Axcelerator 5

Re: Óskum eftir æfingarhúsnæði

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
af hverju getur fólk ekki sleppt því að svara ef það ætlar að svara með svona bulli..

Re: Meshuggah

í Metall fyrir 18 árum, 10 mánuðum
þessir gaurar eru ekkert eðlilega hæfileikaríkir og þéttir :S

Re: Fimm bestu live böndin? (íslensk)

í Metall fyrir 18 árum, 10 mánuðum
hef séð nevolution oft live og finst það alltaf snilld. Morðingjarnir eru afskaplega hressir live. langar líka að segja Dimma, fanst þeir mjög góðir live.. annars vá, er mjög ervitt að nefna lélega live hljómsveit sem einhver hefur heyrt um :P (margar bílskúrssveitir lélegar live(sem og ekki live:P))

Re: Tabs i Firefox

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
taka músina sem er í þinni tölvu og setja í hina :)?

Re: Multimedia audio controller

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ef þú ferð á microsoft.com og í auto update skannar það eftir driverum sem þig vantar og þá geturu dl þeim. Virkar oft, prufaða allavega

Re: Vesen með Vidjó á netinu

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Notaði einusinni opera og fór að leiðast það meira með nýrri versinum og efast um að þetta leysi vandamál mitt. Er búinn að nota firefox lengi og þetta er að koma upp núna. Grunar frekar að þetta sé einhvern video spilari.

Re: Erfiðustu trommur

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
margt með dream theater er frekar strembið.

Re: 25th anniversary edition

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
vaá, ef ég væri gítarleikari væri ég að klára að panta hann núna :P

Re: Fyrri ár meðlima Black Sabbaths

í Metall fyrir 18 árum, 10 mánuðum
GJ, mjög góð grein. Er mun fróðari en ég var fyrir 10 mín :)

Re: Marshall Nutters!!!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
held að ef að það er 4 (16) ohm þá skynjar hann sjálfur hvort það eru 4 ohm eða 16 í gangi, ég fékk allavega þá útskýringu þegar ég spurði útí þetta

Re: WASHBURN: !!!MIG VANTAR STRAX HJÁLP VARÐANDI VARAHLUTI FYRI WASHBURN

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
varstu að rústa gítar sem vinur þinn átti og vilt laga hann áður en hann sækir hann til þín.. :P?

Re: Ein enn myndin af settinu minu..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
mwohahaha

Re: Ein enn myndin af settinu minu..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
haha hef spilað á það :P nokkuð þægilega uppsett bara og maður nær í flest allt (og ég er ekki einusinni trommari) náði að skemmta mér eina kvöldstund á þessu setti (og komast að því hvað ég er feiknar lélegur trommari)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok