Annaðhvort að setja hvern mónitor á einn aux, en ef þú ert bara með 2 Aux rásir, eða bara tvær kraftrásir fyrir mónitorana (og ert með passíva mónitora) þá tengiru bara á milli tveggja og hefur hinn stakann. Fer líka rosalega eftir hvað þú ert að mixa, oft er líka ekkert að því að vera bara með það sama í öllum mónitorum, sérstaklega ef um lítið svið er að ræða, þá þarf oftast bara söng. Finnst margar hljómsveitir þurfa að læra aðeins á mónitorkerfi, sérstaklega ef verið er að tala um mörg...