Hmm, þú ættir nú svosem að geta gert þetta með flestöllum DAW forritum og trommuheilum. Flestir trommuheilar (amk þeir sem ég hef kynnt mér) hafa verið með MIDI útgangi, þá þarftu bara eitthvað MIDI interface við tölvuna hjá þér, og svo forrit sem að getur tekið upp midi (Cubase, Pro Tools, Logic, Reaper, Sonar o.s.frv) og ýtir bara á rec. Gætir eitthvað þurft að stilla þetta til eftir því hvernig þú vilt að þetta komi upp, en þetta á annars að vera lítið mál.