Frábært innlegg, hafði ekki beint pælt í þessu frá því sjónarhorni. Vandamálið sem ég lendi oftast í er samt að gítarleikarar “stelpist” til að hækka magnarann hjá sér, því þeir heyra ekki í sér, einmitt útaf því að magnarinn blastar beint á lærin á honum, en allstaðar annarstaðar á sviðinu og útí sal er kominn alltof mikill hávaði úr magnaranum. En hef það sem þú sagðir klárlega í huga.