frábært! Hvernig viltu ganga frá þessu ? Visa-rað ? Verður ánægður með þetta, gafa margar bestu hljómsveitir tekið upp þarna t.d. Bítarnir, Oasis, U2, Coldplay, Foo Fighters, Spice Girls o.fl Einnig hefur verið tekið upp kvikmyndatónlist fyrir margar myndir í Studio 1, t.d. Harry Potter myndirnar, Lord of the Rings, Braveheart og Star Wars (allar nema Ep IV)