Drengur, þetta vita allir, stjörnur eru sólir, reyndar er sumt sem við köllum stjörnur stjörnuþokur. Það sem átt er við þegar við horfum á himininn og hugsum “skyldi vera líf þarna úti”, þá eigum við ekki við hvort það sé líf beinlínis á sólunum, heldur mögulega í sólkerfum kringum þær (þ.e.a.s. á reikistjörnum, Jörðin, Venus, Júpíter og Mars eru reikistjörnur, sólin, Síríus og Betelgeuse eru stjörnur sem við sjáum á himninum og kallast staðstjörnur) Allir vita að stjörnuhrap er ekki...