Sko, fyrir utan Plútó er Kuiper-beltið, og enn utar er Oort skýið, í Kuiper beltinu er aragrúi af smástirnum á ferðalagi umhverfis sólina, öðru hverju villast þeir innar, og ef þeir eru mjög stórir mætti svosem kalla þá plánetur. Það er bara búin að nást sátt um það að skilgreina bara þær 9 plánetur sem við höfum sem plánetur, og ekki fleiri, því það yrði of flókið og síbreytilegt. Talið er að Plútó og tungl hans Karon hafi upphaflega verið loftsteinar í Kuiper beltinu. Þannig að í...