Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Adddi
Adddi Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
208 stig
Betur sjá augu en eyru

Re: 10% - 20% karlmanna eru nauðgarar

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þetta er nú bara fáránlega há tala, ég held að hún sé annaðhvort vitlaust útreiknuð eða bara uppspuni.<br><br>Betur sjá augu en eyru

Re: En ein ömurlega könnunin.

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég tek nú bara svona til orða, hefur þú eitthvað við þetta að athuga?<br><br>Betur sjá augu en eyru

Re: vinnum saman.

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Græðgi er einfaldlega að langa í hluti, það er ekki þar með sagt að maður svífist einskis til að fullnægja græðgini.<br><br>Betur sjá augu en eyru

Re: WTF? Kannast einhver við þetta?

í Tilveran fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þú hefur farið frá tölvunni loggaður inn, einhver hefur komið að henni og sent þér þessi skilaboð.<br><br>Betur sjá augu en eyru

Re: Þið skuluð ekki kjósa D nema þið viljið stefna þjóðinni í glötun.

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þú ert alveg ofsalega málefnalegur. Heldurðu í alvörunni að einhver muni breyta afstöðu sinni útaf þessum korki?<br><br>Betur sjá augu en eyru

Re: En ein ömurlega könnunin.

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Blessaður, það vita allir að kommúnismi virkar ekki. Það er samt ekki þar með sagt að Kapítalismi þurfi ekki smá sósíalisma í bland til að virka vel. Velferðarkerfið er gott dæmi um það. Kapítalismi gengur út á að fólk uppskeri eins og það sáir, að þeir hæfustu séu ríkastir, í raun að nýta hvöt fólks til að ná langt til hagsbóta fyrir alla. Samt eru sumir sem geta ekki tekið þátt í þessu lífsgæðakaphlaupi vegna meiðsla, sjúkdóma eða elli. Auðvitað á samfélagið að passa að þetta fólk geti...

Re: vinnum saman.

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Græðgi getur alveg verið góð, ef maður hefur heiðarleika og persónustyrk til að fara réttar leiðir að því að eignast hluti. Bara þó að einhvern langi í margt þarf það ekki að þýða að hann svífist einskis til að eignast það. Þó ég viðurkenni það fyrstur manna að það eru fáir sem hafa alla þessa eiginleika. Anyway, hvað nákvæmlega er græðgislegt við stefnu sjálfstæðisflokksins?<br><br>Betur sjá augu en eyru

Re: Fréttablaðið er hlutlausasta blað á landinu.

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jújú, og þegar Ingibjörg Sólrún sakaði Davíð um grófa misbeitingu valds sendi hann svar daginn eftir. Þriðja daginn var svo forsíðufrétt á fréttablaðinu: “Davíð svarar engu”

Re: Halldór kallinn

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Drengur, hvernig væri að slappa aðeins af? Í fyrsta lagi er búið að finna 19 tunnur af efni sem líklega er efnavopn eða til framleiðslu á efnavopnum. Í öðru lagi er mér þannig séð skítsama um þessi efnavopn, mér finnst það alveg nóg ástæða að koma Saddam frá völdum. Það dóu miklu færri í innrásinni en Saddam tók af lífi á meðal ári. Vissulega er ólga núna, en Írakar fá á endanum ríkisstjórn sem þeir sjálfir velja og virðir þeirra mannréttindi, persónulega finnst mér það alveg þess virði. Ef...

Re: Hvernig?

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ríkið á ekki að reka öll helstu fyrirtæki í landinu. Seðlabanka, lögreglu, slökkvilið og þess háttar er sjálfsagt að ríkið sjái um. Önnur fyrirtæki eiga að sjá um sig sjálf. Peningana fyrir þessu fær ríkið með skattlagningu. Flest ríkisfyrirtæki eru ekki að skila ríkinu mjög miklu hvort eð er. Á Íslandi er mjög lítil stéttaskipting. Allir fæðast jafnir, það er svo undir þeim sjálfum komið hvernig þeir standa þegar þeir fullorðnast. Öll börn fara í grunnskóla, og öllum gefst kostur á...

Re: vinnum saman.

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Blessaður, hvað heldurðu að fólk taki mark á þessu. Fyrir utan það að sjálfstæðisflokkurinn hefur bara verið að standa sig vel, afhverju ættu menn að rembast við að koma honum frá? Sérstaklega menn sem eru kannski ekkert meira sammála Samfylkingunni?<br><br>Betur sjá augu en eyru

Re: spunaspil

í Spunaspil fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Svona eins og tölvuleikur án tölvunnar.<br><br>Betur sjá augu en eyru

Re: Blossi lífs

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Gleymdu því, fyrir einhvern sem hefur lært líffræði í framhaldsskóla er það augljóst að þetta er tómt rugl. Við erum allt of lík öðrum lífverum á jörðinni til að við gætum hafa komið utan úr geimnum. Skemmtileg pæling samt, ég hef fylgst með EVE leiknum og ætla svo sannarlega að kaupa hann þegar hann kemur út.

Re: Bestu Metallög allra tíma?

í Metall fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ekki gleyma “Fade to Black”, “Nothing else matters”, “Orion”, “Unforgiven” og “Unforgiven II”. Reyndar finnst mér besta lagið þeirra vera “Master of puppets”

Re: NIÐUR MEÐ RÍKISSTJÓRNINA !

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þú fyrirgefur, það er svolítið erfitt að taka mark á fólki sem skrifar líðandi með ý og heilbyrgðari í staðinn fyrir heilbrigðari. Hvað hefurðu á móti sjálfstæðisflokknum, þeir hafa nú staðið sig býsna vel undanfarin ár.<br><br>Betur sjá augu en eyru

Re: Niður með Sjálfstæðisflokkinn!!!

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Því miður vinur, Vinstri grænir meina vel, en þeir eru aumingjar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur staðið sig býsna vel undanfarin ár, og ekkert að því að þeir haldi áfram. Þeir töldu sig ekki hafa rétt til að styðja Bush, þeir hafa rétt til þess. Þegar Íslenska þjóðin kaus þá á þing fyrir 4 árum gáfum við þeim réttinn til þess að ákveða svona hluti. Ertu í alvöru að halda því fram að hinn almenni borgari í Írak eigi eftir að eiga verra eða erfiðara líf núna þegar búið er að steypa Saddam, heldur...

Re: Það er nú bara það

í Spunaspil fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Gangi þér vel. Ég held að það gæti verið erfitt að hafa 10 manna hóp, en ef enginn í hópnum er leiðinlegur og tefur mikið þá á það að geta gengið.

Re: Harm???

í Spunaspil fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hehe, í tveimur mismunandi spilagrúppum sigraði hópurinn minn Black Dragon með því að hold monstera hann og slátra léttilega. Needless to say þá roðnuðum við soldið þegar við föttuðum að allir drekar eru ónæmir fyrir paralysis, þ.á.m. hold monster. En það var gaman á meðan það entist.<br><br>Betur sjá augu en eyru

Re: Ömurleg rök

í Spunaspil fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það er alveg bráðnauðsynlegt að DM kunni reglurnar ágætlega vel. Í fyrsta lagi má hann ekki alltaf vera að eyða mörgum mínútum í að fletta upp smáatriðum, og í öðru lagi má hann ekki leyfa spilurum sem hafa betri þekkingu en hann (eða eru einfaldlega betri ræðumenn en hann) að snúa á sig. Þegar ég er DM er ég samt oftast reiðubúinn í málamiðlanir og smíða stundum house rules ef spilarar eru sáttir. T.d. er intimidate class skil hjá fighterum hjá mér, og stundum læt ég menn kastast yfir...

Re: Nám

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Veit ekki, það er ekkert mikið sko.<br><br>Betur sjá augu en eyru

Re: Talvan - Tölvan.

í Tilveran fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Gaurinn sem setti inn þessa könnun ætti að skoða eina uppfinningu, stafsetningarforrit.<br><br>Betur sjá augu en eyru

Re: Stop abductions!! -verðið að skoða þetta :-)

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þetta er næst heimskulegasta vefsíða sem ég hef séð.<br><br>Betur sjá augu en eyru

Re: Prestige Class

í Spunaspil fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hmmmmmm… gott mál<br><br>Betur sjá augu en eyru

Re: Nám

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Nákvæmlega<br><br>Betur sjá augu en eyru

Re: Humm virkar þetta saman ?

í Spunaspil fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Einmitt mage armor gefur bonus af sömu sort og Bracers of Armor, og venjulegar brynjur.<br><br>Betur sjá augu en eyru
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok