Gleymt lykilorð
Nýskráning
Bardagaíþróttir

Bardagaíþróttir

3.896 eru með Bardagaíþróttir sem áhugamál
17.094 stig
372 greinar
2.872 þræðir
7 tilkynningar
5 pistlar
797 myndir
504 kannanir
33.254 álit
Meira

Ofurhugar

HwaRang HwaRang 2.584 stig
loco loco 1.014 stig
Freestyle Freestyle 674 stig
qeySuS qeySuS 332 stig
Nekron Nekron 328 stig
seungsang seungsang 314 stig
Khan Khan 302 stig

Stjórnendur

Hin mörgu andlit EVAN TANNER (2 álit)

Hin mörgu andlit EVAN TANNER Evan Tanner (1971-2008) er látinn aðeins 37 ára að aldri eftir að hafa orðið úti í eyðirmörkinni norðan af of Brawley, Kaliforníu en hitinn þar fer hátt í 50°C.
Þessi frábæri MMA fighter og fyrrum UFC millivigtarmeistari setti svo sannarlega ávallt sinn eigin svip á þær keppnir sem hann tók þátt í:
http://www.mmaweekly.com/absolutenm/templates/dailynews.asp?articleid=7063&zoneid=13

Jeff Monson vs The Man... (10 álit)

Jeff Monson vs The Man... Jeff Monson, fyrrum UFC þungaviktar contender og anarkisti neitar að gefa sig gegn óeirðalögreglunni. Þessi mynd var tekin þegar vinstrisinnar mótmæltu fyrir utan flokksþing repúblikanaflokksins í St. Paul í Minneapolis.

Monson var handtekinn fyrir sinn þátt í þessum(friðsamlegu) mótmælum.

Kjaftshögg (5 álit)

Kjaftshögg Paul Taylor heilsar Chris Lytle að sjómannasið.

Auður Olga vinnur silfur á Opna skandinavíska í BJJ (4 álit)

Auður Olga vinnur silfur á Opna skandinavíska í BJJ Auður Olga Skúladóttir úr Mjölni náði mjög góðum árangri á Opna skandinavíska mótinu í Brasilísku Jiu Jitsu (BJJ) um síðustu helgi. Auður vann til silfurverðlauna í -64 kg. flokki en mótið er það stærsta í Evrópu, með yfir 500 keppendum.

Íslandsmeistaramótið í BJJ (4 álit)

Íslandsmeistaramótið í BJJ Íslandsmeistaramótið í Brasilísku Jiu Jitsu 2008 verður haldið sunnudaginn 26. nóvember í Laugarbóli, nýja íþróttahúsi Ármenninga og Þróttara í Laugardal (Judodeild Ármanns). Mótið hefst kl: 11:00.


Ef þú ert ekki að keppa á mótinu, er um að gera að mæta, fylgjast með, læra og hvetja sína menn og konur! Nánari upplýsingar á: http://bjjsamband.blogspot.com/

Mark Coleman með dóttir sína (9 álit)

Mark  Coleman með dóttir sína Ógeðslegt.

Rex Kwon Do (7 álit)

Rex Kwon Do [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=AlmIYHUxVA4

Æfingabúðir með Karl Tanswell í Mjölni (5 álit)

Æfingabúðir með Karl Tanswell í Mjölni Karl Tanswell verður með æfingabúðir í Mjölni dagana 4. og 5. október

Karl er frá Manchester í Englandi og er yfirþjálfari SBGi í Evrópu. Hann hefur þjálfað bæði Gunnar Nelson og Árna Ísaks og er alla jafnan í horninu hjá þeim þegar þeir berjast.

Skráning er hafin í afgreiðslu Mjölnis, takmarkaður fjöldi er á námskeiðið.

Laugardagur:
BJJ 12:00 – 14:00
MMA 14:30 – 16:30

Sunnudagur:
BJJ 13:00 – 16:00

Verð fyrir BJJ kr. 7.500
Verð fyrir MMA kr. 3.000
Allt 9.000

BJÍ (0 álit)

BJÍ BJJ SAMBAND íSLANDS
http://bjjsamband.blogspot.com/

Matt Thornton og SBG (0 álit)

Matt Thornton og SBG Flott viðtal við Matt Thornton um Straight Blast Gym International (SBGi). Gaman að hann skuli aðeins minnast á Gunna þarna:
SBGi has produced and worked with some world class MMA fighters over the years. Is there anyone coming up who we may want to look for in the future?
Oh yes, there is a whole flock of them. I don’t want to start naming too many names because I know I will miss a lot of athletes. But keep an eye on Aisling Daly http://www.fightergirls.com/news. asp?ID=187 from John Kavanagh’s gym http://www.sbgireland.com. She is one of the top female MMA prospects right now. Rosi Sexton http://rosisexton.wordpress. com/ is of course still going strong, and just signed a very big contract. And from Iceland I think everyone should look out for Gunnar Nelson. He is a prodigy for sure.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok