Gleymt lykilorð
Nýskráning
Bardagaíþróttir

Bardagaíþróttir

3.896 eru með Bardagaíþróttir sem áhugamál
17.094 stig
372 greinar
2.872 þræðir
7 tilkynningar
5 pistlar
797 myndir
504 kannanir
33.254 álit
Meira

Ofurhugar

HwaRang HwaRang 2.584 stig
loco loco 1.014 stig
Freestyle Freestyle 674 stig
qeySuS qeySuS 332 stig
Nekron Nekron 328 stig
seungsang seungsang 314 stig
Khan Khan 302 stig

Stjórnendur

Mjölnir Open 4 (0 álit)

Mjölnir Open 4 Góð mæting var á Mjölnir Open mótið sem haldið var í dag. Keppendur mættu frá fimm félögum; Mjölni, Fjölni, Sleipni, Pedro Sauer og JR. Alls voru um 40 keppendur á mótinu og góð stemmning á pöllunum.

Sigurvegarar mótsins í karla og kvennaflokkum voru Árni Ísaksson og Sólveig Sigurðardóttir. Árni vann -88 kg flokkinn og opna flokkinn. Sólveig vann opin flokk kvenna.

Sjá nánar á http://mjolnir.is/wordpress/?p=185

Mjölnir Open 2009 þann 23. maí (0 álit)

Mjölnir Open 2009 þann 23. maí Mjölnir Open 2009 verður haldið laugardaginn 23. maí í húsnæði Júdófélags Reykjavíkur í Ármúla.
Þetta eru þyngdarflokkarnir:

Karlar
+99
-99
-88
-77
-66
Opinn

Konur
+67
-67
-60
-55
Opinn

Gunnar með gull á Pan Am 2009 (12 álit)

Gunnar með gull á Pan Am 2009 Gunnar Nelson á pallinum með gullið um hálsinn eftir sigurinn á PAN JIU-JITSU CHAMPIONSHIP 2009. Gunnar glímdi alls fimm glímur á mótinu, hann vann tvær þær fyrstu á stigum en hinar allar með því að neyða andstæðing sinn til uppgjafar, þar af úrslitaglímuna eins og áður segir. Á meðfylgjandi myndum má sjá Gunnar á sigurpallinum. Honum á hægri hönd er Bruno Alves sem lenti í öðru sæti og á vinstri hönd er Daren Roberts sem lenti í þriðja sæti. Gunnar sigraði þá báða á mótinu með sitthvoru hengingartakinu. Báðir hafa þeir verið mjög sigursælir undanfarin ár. Gunnar sigraði einnig þrjá aðra andstæðinga á leið sinni að gullinu, þ.á.m. Clark Gracie.

Mike Tyson í dag (14 álit)

Mike Tyson í dag Aðeins búinn að bæta á sig.

Dan Henderson (4 álit)

Dan Henderson Dan Henderson er að fara að berja Michael Bisping í klessu, held bara að DAN sé nokkrum númerum of stór fyrir Bretan.
TUF9 byrjar 1.apríl.

Charles "mask" Lewis látinn (8 álit)

Charles "mask" Lewis látinn Charles “mask” Lewis lést í bílslysi. Kærastan hans var með honum í bílnum og kastaðist út og samkvæmt heimildum er líðan hennar stöðug

meira hægt að lesa um málið hér

http://www.cagepotato.com/tapouts-charles-mask-lewis-reportedly-dies-car-accident-driver-arrested

og á sherdog.com

Þeir sem ekki þekkja til “Masks” þá var hann einn stofnenda Tapout fyrirtækissins, sponerða helling af fighterum, verið með raunveruleika þættina tapout og fleira.

RIP Charles “MASK” Lewis

Jon Jones German Suplex (27 álit)

Jon Jones German Suplex Þessi strákur á bjarta framtíð fyrir höndum, sérstaklega ef hann bætir box hæfileikana sína.

Rampage vs Techno Viking (3 álit)

Rampage vs Techno Viking Gamall brandari, en virkilega vel shoppað plakat.

Akiyama að koma í UFC (6 álit)

Akiyama að koma í UFC Jæja þá er “bad boyinn” í MMA Akiyama á leiðinni í UFC. Það er víst búið að ganga frá samningum en ekki hefur verið tilkynnt við hvern hann berst fyrst.

Akiyama er þekktur fyrir að vera skíthætt sem hagar sér eins og fífl og hefur verið sakaður um að svindla í bardögum oftar en einu sinni, bæði í Júdo og MMA, bardagi hans gegn Sakuraba var t.d. dæmdur ógildur vegna þess að hann gerðist sekur um það að maka feiti á fæturnar á sér svo Sakurai ætti erfiðara með að ná honum í jörðina.

Hann er hinsvegar fyrrverandi heimsklassa Júdómaður sem er líka gríðarlega öflugur striker og er rankaður sem einn af 10 bestu millivigtarmönnum MMA í dag þannig hann verður góð viðbót við frekar þunnan millivigtarhóp UFC.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok