Gleymt lykilorð
Nýskráning
Sagnfræði

Sagnfræði

4.208 eru með Sagnfræði sem áhugamál
17.290 stig
708 greinar
845 þræðir
44 tilkynningar
3 pistlar
890 myndir
388 kannanir
27.169 álit
Meira

Ofurhugar

DutyCalls DutyCalls 1.156 stig
STAVKA STAVKA 1.090 stig
ritter ritter 576 stig
br75 br75 266 stig
Rembrandt Rembrandt 206 stig
ornbj ornbj 192 stig
MooMoo MooMoo 162 stig

Stjórnendur

SS Andrea Doria sekkur (5 álit)

SS Andrea Doria sekkur Nokkrar myndir sem ég sauð saman af skipinu er það valt og sökk. Afsakið, gerði þetta í paint.

Fasistar (0 álit)

Fasistar Fáni ungverska fasista flokksins: Nyilaskeresztes Párt-Hungarista Mozgalom
eða örva-kross-flokkurinn

Skemmtilega líkt fána NSDAP

Titanic (18 álit)

Titanic Grafísk(eða tölvugerð eða eitthvað) mynd af útafsgufuskipinu RMS Titanic er það sökk í jómfrúarferð sinni yfir Atlandshafið.
Titanic var stærsta skip síns tíma og var talið eitt mesta lúxusskip heims.

Skipið sökk tvem tímum og fjögurtíu mínútum eftir að hafa siglt á ísjaka en hann skrapaði alla hægri hlið skipsins og fyllti þar með upp í fimm og hálft vatnsþétt hólf. Skipið gat siglt með fjögur hólf full af sjó. Nokkru eftir áreksturinn byrjaði framendi skipsins að sökkva og sjór komst yfir vatnheldu hólfin og uppá dekk og byrjaði skipið þá að sökkva á miklum hraða. framendinn fór í kaf og Titanic stóð næstum því lóðrétt í vatninu áður en skuturinn brotnaði af og flaut um stund lóðréttur í vatninu eins og korktappi uns hann þaut niður með stefninum.

SS Andrea Doria (7 álit)

SS Andrea Doria Andrea Doria var ítalskt úthafsfarþegaskip, og eitt vinsælasta skip ítala og var alltaf fullt á sínum tíma. Þann 25 júlí 1956 var það að sigla til New York og rétt útundan nýfundnalandi lenti skipið í mjög mikilli þoku. Á sama tíma kom minna farþega skip, SS Stockholm og bókstaflega klessti á Andrea, með þeim afleiðingum að Andrea Doira fór á hliðina og sökk að lokum. Þá hafði öllum farþegum og áhafnarmeðlimum verið komið í björgunarbáta og svo siglt með þá til New York um borð í Stockholm.

46 manns dóu um borð í Andrea Doria og tíu hjá Stockholm (káetur þeirra voru fremst í nefi stefnisins) og ein 14 ára gömul stelpa sem var að ferðast með Andrea rankaði við sér á dekki Stockholm.

SS Stockholm (1 álit)

SS Stockholm SS Stockholm var stærsta sænska úthafsfarþegaskipið árið 1956.
Rétt útundan ströndum Nýfundnalands rakst Stockholm á ítalska skipið Andrea Doria með þeim afleiðingum að það síðarnefnda sökk. Sjá

Þess má til gamans geta að árið 1960 var skipið selt Austur-þýsku ríkisstjórninni sem gaf því nafnið Völkerfreundschaft til ársins 1985. Í dag heitir það Carbie og er í fullri umferð

Spartverjar (5 álit)

Spartverjar Uppáhalds hermennirnir mínir “Hoplites” nafnið þeirra er gefið útaf skildinum þeirra sem heitir “Hoplon”

Alexander hinn mikli (1 álit)

Alexander hinn mikli Var bara búin að fá leið á þessar WWII myndir.

Kjarnorkutilraun á Bikini-rifi, 1946 (6 álit)

Kjarnorkutilraun á Bikini-rifi, 1946 Í framhaldi af grein minni um kjarnorkuvopn, kemur hér mynd af einni af fyrstu tilraunum USA á hinu afskekkta Bikini-rifi á Kyrrahafi.

Hér er verið að sprengja 23 kt sprengju neðansjávar, og til að prófa áhrifin var búið að safna flota af úreltum og herteknum skipum inn á lónið. Eins og greinilega má sjá, farnaðist skipunum ekki sérlega vel!

Fleiri myndir af þessari tilraun má finna hér: http://www.nuclearweaponarchive.org/Usa/Tests/Crossrd.html

Titanic eftirlifendur (10 álit)

Titanic eftirlifendur Ljósmynd tekin um borð RMS Carpathia af einum af björgunarbátum Titanic.

Leitt að allir þessara björgunarbáta eru glataðir í dag..held ég.

we need YOU (4 álit)

we need YOU we need you
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok