Hér sjáið þið hið glæsilega Bismarck, stolt Þýskalands.
-36cm brynvörn á veikum stöðum á bolnum.
-Skæðustu vopn sem til voru
-Margt, margt fleira.
Held það hafi verið Bretar, sem sendu af stað einhvern slatta af litlum sprengjuflugvélum, og ein náði með heppni að ná að varpa sprengju sem hitti á stýrisbúnað skipsins, þannig það hringsólaði í nokkra kílómetra hringi meðan önnur óvina skip skutu á það og reynu að sökkva því.
Síðar fengu þjóðverjar skipun um að sökkva skipinu, sem þeir gerðu, sprengdu nokkur göt á bolinn, og yfirgáfu skipið.
ATH, ég get ekki staðfest þessar uppl. mínar 100%, langt síðan ég las um þetta í Lifandi Vísindi.