diablo2 hefur stærri borð og er mikklu lengri en diablo1. Skillin og fleiri gerðir af items og annað sem gerir hann líka skemmtilegann. Finnst reyndar Diablo2 fjölbreyttari en Diablo1 vegna þess að það eru 5 chars en ekki 3, finnst samt að Diablo2 mætti alveg hafa gömlu characterana líka, og fleiri gerðir af armorum, vopnum, potions og annað. Samt ég gæti varla sagt að hvorugur leikjanna væri mikið betri en hinn.