Ég er nú kanski ekki alveg sammála að maður sé kanski “niðurlægður” ef að stelpa vinnur þig í tölvuleik. Ég meina ef að stelpa vinnur þig þá hlýtur hún að vera það góð (eða þú það lélegur) og þá á hún auðvitað skilið að fólk viti af því að hún hafi unnið þig. Stelpur geta alveg verið jafngóðar gamers og við strákarnir, þær eru bara ekki svo margar sem að spila leiki (eða allavegana sem viðurkenna það í public). Og svo er ég alveg sammála með Hardcore, it´s the only way to go. Gerir leikinn...