Þú gætir auðvitað talað við hann um hvað hann vill gera í málinu, en ekki fara ana útí einhverja vitleysu einsog að sofa hjá honum á meðan hann er ennþá með konu sinni. Svo er þetta líka soldið mikill aldursmunur, sérstaklega þar sem þú ert ennþá bara 17 ára sem gerir hann hvað? 28 ára? Og hvað ef hann segir þetta við fleiri stelpur en þig? Hann er nú karlmaður, einsog ég, og við erum ekki beinlínis traustverðugasta fólk í heimi. Ég held að þú ættir að tala um þetta við hann, og ef að hann...