Jújú skelltu þér á það, en þá þarftu auðvitað að installa diablo1 ef hann er ekki inni og setja síðann þetta, síðan þarf maður heldég að vera orðið eitthvað ákveðið level til að lifa af þarna inni, lvl 15 eða 20.. þetta er ágætis afþreying, en passar illa við diablo samt, allt öðruvísi umhverfi og svona :/