ég held að deildin eigi eftir að þróast á mjög svipaða vegu og í fyrra, og fyrstu 5 sætin þau sömu, nema hvað að það á eftir að vera hörku slagur um toppinn frá upphafi til enda. ég held að Arsenal eigi ekki eftir að byrja neitt sérstaklega vel þar sem að ljungberg, pires og van bronchorst eru allir meiddir. en ég held samt að eftir lélegt gengi á fyrri hluta tímabilsins eigi þeir eftir ná topnum undir lokin, Liverpool þar rétt á eftir og síðan Man Utd. ég held að Jeffers eigi eftir að koma...