þrátt fyrir að land vinni keppni þá þíðir það ekki að það land þurfi að gera það freka en það vill og það ætlar enginn að neiða Íslendinga að halda þessa keppni, en hinsvegar búast sennilega flestir við því. Ástæðan fyrir þessum svitaperlum á ráðherrum Dana var sú að auðvitað setur almenningur pressu á ríkistjórnina að halda þessa keppni, en þeir eru langt því frá að vera skildugir til þess.