Ég er Arsenal og er með 4-4-2 þar sem ég læt kantmennina og bakverðina hlaupa aðeins áfram. Þetta genguur glimmrandi vel. 21 umferð búin, er í 1. sæti í deildinni, kominn í úrslit í Worthington bikarnum, er inni í FA cup og í fyrsta sæti í annari umferð meistaradeildarinnar. S.s. er í 1. sæti í öllu sem hægt er og ekki búinn að detta útúr neinu.