Nokkur skref: 1)Gefa sér tíma í að grenja yfir þessu. Leigja Notebook og kaupa fullt af ís, grenja gjörsamlega úr sér augun. Vera í náttfötunum allan daginn. Hlustaðu á lagið ykkar, skoðaðu myndir af henni, kláraður allt svoleiðis af áður en þú ferð í skref 2. 2)Fara og hitta félagana, fá sér bjór og gera allt sem í manns valdi stendur til að hugsa ekki um fyrrverandi, ástæðan fyrir skrefi 1 var að koma öllu því í burtu. Ekkert endilega henda öllu sem minnir þig á hana, troddu því ofaní...