eyrnalokka, hálsmen, armband eða ilmvatn mundi ég segja að væru helstu kostirnir. Veldu bara eitthvað passívt, þ.e. eitthvað sem er mjög almennt fyrst þið eruð svona ný byrjuð saman :) Bætt við 2. mars 2007 - 21:27 var að lesa núna hvað þið eruð búin að vera lengi saman. Það er kannski full snemmt að fara gefa skartgripi, finnst þeir einhvernvegin hafa meiri merkingu heldur en snyrtivörur. Ilmvatn mundi ég segja, alveg bókað mál, veldu eitthvað sem er vinsælt hjá stelpum, Amor amor eða eitthvað :)