leiðin sem ég fór í þessu var svona: Ár 1: Enginn bíll, fékk lánaðann hjá mömmu og pabba um helgar þegar ég kíkti á rúntinn og svo einstaka sinnum yfir daginn ef ég þurfti eitthvað að skjótast. Ár 2: Keypti mér ódýrann MMC Carisma, 500 þúsund. Ekkert ódýrasti bíllinn í rekstri, en slapp ágætlega til, kenndi mér margt um það hvernig það er að reka bíl. Ár 3: Þetta ár er að hefjast núna og hyggst ég núna bráðlega eða í sumar fjárfesta í almennilegum bíl, 2005 Subaru legacy er heitur þessa...