jú, þetta verða vafalaust æsispennandi leikir, en samt sem áður tel ég það nú ekki líklegast að chelsea eða barcelona vinni endilega keppnina þó svo að þessi lið séu að standa sig í deildinni heima fyrir, það hefur nú í gegnum tíðan ekkert endilega endurspeglað gengi liðsins í evrópukeppnum, eins og t.d. með arsenal. en já, burtséð frá því, þá tel ég einnig að bayern arsenal eigi eftir að vera hörku viðureign, eins juventus og real. ég ættla nú að spá því að real madrid, liverpool, monaco,...