sko, það sem ég mundi gera er þetta: þú ert með náttúrulega liðað hár, en það finnst mér í fáum tilvikum flott, þannig að ég mundi alltaf slétta það, kanski ekkert alveg rennislétt, en svona að mestu, og ef þú nennir þá getur sett smá froðu í það og blásið, bara smá, ekki alveg 80s stórt hár. en já, ef þú tímir þá mundi ég setja 2 liti í hárið, þannig að það verði svona frekar ljóst með soltið brúnt undir. það er reyndar mjög dýrt, þannig að kanski dugir bara að setja smá ljósar strípur....