ég mundi allavega bara slétt hárið, mega samt alveg vera smá liðir í því, er ekkert endilega flottast að hafa það alveg slétt, er soltið inn núna að hafa smá liði í því. en já, svo með klippinguna, þá já, ef þú ert með svona ljós brúnt hár, þá mundi ég lita það dökk brúnt, ekki svart, það er alveg að detta út, svo hafa topp og soltið ýktar stittur á hliðunum, finnst það geggjað flott á stelpum. en svo nottla þarftu að sjá þetta svona nokkuð sjálf eða eikker sem sér þig, því mar getur ekki...