kannast við þetta, er sjálfur í handboltanum og þetta kom upp mikið núna í febrúar, var alltaf búnað vera með svona væga bólgu bara, og á tímum gat ég varla labbað fyrir þessum anskota. en já, ég get lítið sem ekkert æft, lyfti bara á efri líkamann, en keppti samt sem áður leikina, sem var reyndar mjög óþægilegt og gerði þetta bara verra. eins og stendur er ég í meðferð hjá sjúkrþjálfara en þar fæ ég einhverkonar sjúkranudd, nálastungu og svo eitthvað svona hljóðbylgjudæmi. í frítíma kæli ég...