ef þið elskið hvort annað þá ættuð þið að geta yfirstigað allt sem kemur á veg ykkar. ´þetta á eftir að vera erfitt, en ef þetta er sönn ást þá eigið þið eftir að vera saman í framtíðinni. ég meina, þú talar um að þið séuð 14-16 ára. ef þú ert 16 ára þá ættiru að vera að fara í framhaldsskóla núna, ef ekki þá er ekki langt í það. þú gætir, eins og stungið var uppá hér ofar, sótt um skóla og heimavist nálægt henni, ef þú heldur að foreldrar þínir mundu skilja og gefa þér leifi til þess, því...