já, eins og sagt var hér að ofan, þá er töff að vera í gallapilsi, flottum topp og stígvélum, eða bara einhverjum töff gallabuxum. til þess að vera ekki bara eins og þú ert dags daglega, þá geturu t.d. haft toppinn svona aðeins í fínni kanntinum, verið með eitthvað stórt flott belti og málað þig mjög töff. gæti líka verið gaman fyrir þig að fara í smáralindina og panta tíma hjá persónustílista og fara í svona prufuförðun.