nokkuð af styttum á hliðunum, ekki svona sem verða styttri og styttri eftir því sem framar kemur eins og var hérna síðasta vetur, heldur bara svona smá styttur jafnt yfir allt í hliðarnar, stuttur toppur. hvað varðar litinn er nokkuð töff að vera með ljósann, svona kanski smá í gilltari kanntinum, samt ekki of, og vera svo bara með brjálað af dökkum strípum. þetta er allavega svona það sem maður er að sjá í dag ;)