þér hefur aldrei dottið í hug að strákurinn sé bara svona brjálæðislega hrifinn af þér? ef ég er með stelpu sem ég er rosalega hrifinn af finnst mér ekkert skemmtilegra en að kyssa hana, knúsa hana, gefa henni gjafir og gera alskonar rómantíska hluti fyrir hana. þegar ég er svo með stelpu sem ég er ekkert svona alveg kreisí í, þá hegða ég mér kanski svona eins og þú vilt að strákar hegði sér, sem já, gerir stelpur oft mjög spenntar, þetta er nokkuð kaldhæðnislegt, að þegar maður er brjálaður...