Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

xTravis
xTravis Notandi frá fornöld Karlmaður
1.116 stig

Re: Besta brúnkukremið...?

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
er að nota Clarins brúnkukremið, það endist alveg í svona 5 daga eitthvað svoleiðis, mjög fínt krem

Re: götun á akureyri

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
já, skrapp í dag í þarna sigtrigg og pétur gullsmiði og þar voru einhverjir og svo líka til í þarna skartgripaversluninni á glerártorgi. þessir lokkar í ice in a bucket og hár og heilsu eru bara rusl

Re: Stráka leðurjakkar..

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
já, ég keypti minn í 17, og já, hann kostaði 35 þúsund, en þar eru náttúrulega jakkar á allt niður í 17 þúsund.

Re: Spurning

í Rómantík fyrir 19 árum, 3 mánuðum
pff, byrjaðu bara með Y, ef þú ert aðeins heitur fyrir henni, þá kanski tekur X eftir þér, þegar hún er loksins búin að missa af þér, þá jafnvel áttu meiri séns í hana þegar þú ert hættur með Y

Re: götun á akureyri

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
og veistu svo hvar er hægt að fá einhvern flottan lokk í eyrða, eða svona “bling” eins og það er kallað, fyrir stráka sko?

Re: Byrja saman ??

í Rómantík fyrir 19 árum, 3 mánuðum
nei nei nei nei nei, maður er ekki byrjuð saman eftir fyrsta kossinn, langt langt langt því frá. maður er saman þegar maður ákveður að byrja saman, þegar það er samþykki báðra aðila, þangað til kallast það að dúlla sér saman.

Re: Hvað mundu þið gera?

í Rómantík fyrir 19 árum, 3 mánuðum
reyndu bara við hann, ég meina, þú færð samt aldrei neitt meira útúr því en bara eikker one night stand og eitthvað, strákar verða aldrei geggjað hrifnir af 2 stelpum í einu, ekki nema bara til að sofa hjá þeim.

Re: Ekki nógu góð..?

í Rómantík fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég er ekki alveg að skilja þetta. hver mundi bara ríða þér? vinur þinn, eða strákurinn sem þú ert að dúlla þér með? og já, hverjum ertu geggjað hrifin af? vini þínum eða stráknum sem þú ert að dúlla þér með? og já, hvað áttiru eiginlega skilið?

Re: Verzlunarfíkn

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ertu að meina skápinn utan um fötin, eða að endurnýja öll fötin í fataskápnum?

Re: Blend buxur

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég var að spá aðeins, eru stærðirnar í stráka og stelpu ekki þær sömu? eða meina svona miðað við meðalvaxtarlag? er strákur og nota buxur í 33x34, sem er kanski svolítið yfir meðallagi. p.s. veit þetta svarar ekki spurningu þinni á neinn hátt, en var bara velta þessu fyrir mér.

Re: Könnun

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég skil samt ekki afhverju það ætti ekki að vera sjálfsagður hlutur eins og hvað annað? ég meina, vilja strákar ekki líta vel úr eins og stelpur?

Re: VIDEO IPOD

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
afhverju í anskotanum ætti maður að vilja spila video í ipodinum sínum? ég meina, ef maður er að horfa á video eða eitthvað álíka er maður nú yfirleitt heima hjá sér eða einhverstaðar, og tilhvers þá að horfa á þetta á pínulitlum skjá í stað tölvunnar?

Re: Eithvað töff?

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
það er náttúrulega spurning hvernig þú þarft að fara í og af þessu balli, hvort þú þurfir að labba eitthvað, eða hvort þú fáir far alveg upp að hurð. þurfiru að labba eitthvað væri gott að vera kanski ekki alveg í stista pylsinu og finna sér líka einhvern hlíjann, en flottan jakka (leðurjakkarnir eru margir hverjir nokkuð hlíjir). sé þér hinsvegar skuttlað uppað dyrum verður þetta nokkuð frjálst. mér finnst alltaf töff að sjá stelpur í outfiti eins og er á myndinni, en svo er nottla hægt að...

Re: Könnun

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
og hvað þýðir einnstur? :S

Re: úff

í Rómantík fyrir 19 árum, 3 mánuðum
segðu okkur endilega meira

Re: Hvað næst?

í Rómantík fyrir 19 árum, 3 mánuðum
hmm, það sem ég geri oftast er að byrja að senda henni sms, svona bara til að brjóta ísinn í því að tala við hana utan skóla, svo ef þú ert eitthva ðbúnað smsast við hana geturu prufað að bjalla í hana. hef ekki hugmynd hvort það sé betra að bjóða henni út í gegnum síma eða face2face, en á fyrri svörum sýnist mér að face2face eigi að virka betur, en það sakar samt ekkert að vera búnað bjalla í hana og spjalla aðeins við hana áður ;)

Re: Könnun

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
smá pæling, hvað meintiru með þessu einnst!!!! í byrjun svarsins?

Re: Ykkar skoðun

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Redken án vafa, það lang besta sem ég hef prófað, bara í öllu

Re: svar við mynd

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
var hvað djók? að ég vissi ekki að hægt væri að senda inn álit af mynd, eða að mér findist þetta drullu flott? hvorugt er djók

Re: svar við mynd

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég er nú strákur, þannig að stuttu pilsin og hlírabolirnir virðast höfða betur til mína heldur en t.d. þín, þar sem þú ert stelpa :P

Re: Ef Microsoft framleiddi bíla!

í Húmor fyrir 19 árum, 3 mánuðum
var búnað sjá þetta áður, en alltaf gott að rifja upp svona mikkla snilld :D

Re: Sony Vaio tölvur

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
hef heyrt bæði góða og slæma hluti um þær, en það er bara eitt við þær, allavega nokkrar sem ég hef séð, þær eru svo drullu flottar ;)

Re: svar við mynd

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
nú ok, afsakið, viss það ekki

Re: Rómantík/væmni

í Rómantík fyrir 19 árum, 3 mánuðum
þér hefur aldrei dottið í hug að strákurinn sé bara svona brjálæðislega hrifinn af þér? ef ég er með stelpu sem ég er rosalega hrifinn af finnst mér ekkert skemmtilegra en að kyssa hana, knúsa hana, gefa henni gjafir og gera alskonar rómantíska hluti fyrir hana. þegar ég er svo með stelpu sem ég er ekkert svona alveg kreisí í, þá hegða ég mér kanski svona eins og þú vilt að strákar hegði sér, sem já, gerir stelpur oft mjög spenntar, þetta er nokkuð kaldhæðnislegt, að þegar maður er brjálaður...

Re: Aron Pálma ekki heim !! Hin hliðin á sögunni

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
þessi strákur var 13 ára gamall þegar hann framdi brotið, sem þíðir að hann hafi verið vel meðvitaðu um hvað hann var að gera, ekki bara einhver óviti eins og flestir hérna á íslandi virðast halda, hann braut kynferðislega á 6 ára strák, hann á fullkomlega skilið þann dóm sem hann fékk, hann er kynferðisglæpamaður og einhver sem að ég vill ekki berjast fyrir því að frelsa
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok