ef þú ert ekki viss hvort þú sért ástfangin/nn, þá ertu það ekki. þegar þú verður það þá veistu það og það er ekki neinn vafi hjá þér um það. ég hélt stundum að ég væri orðinn ástfanginn af einhverri stelpu en var samt svona ekki alveg viss. Einn daginn varð ég ástfanginn, og þá var það svo mikklu mikklu meira en ég hafði nokkurtíman upplifað áður, og ég vissi það, það lék enginn vafi á því, ég var ástfanginn (því miður var það af stelpu sem ég var hættur með en vorum enþá vinir, en það...