Mér finnst þetta fáránleg grein, að líkja jólasveiningum við Guð almáttugan. þú trúir ekki á Guð, það er þitt val, finnst hinsvegar fáránlegt að fullyrða að hann sé ekki til. Flóki sagið það sem hann trúir, hann trúir því að Guð sé til en að jólasveinninn sé ekki til. Ef einhver mundi spyrja þig hvort Guð væri til, þá mundir þú að öllum líkindum segja nei? ekki satt? því að þú trúir ekki að hann sé til. Ef lítið barn er spurt hvort jólasveinninn sé til mundi það að öllum líkindum segja já,...