já, það er hægt að trúlofa sig, sem er í raun bara heit um það að gifta sig í framtíðinni, þ.e. ef maður trúlofar sig til lengri tíma, er það oft ef maður er ekki tilbúinn til að gifta sig, en annars er maður trúlofaður frá því að einhver biður mann að giftast sér, þangað til giftingin er. ég sé ekki tilganginn í að heita því að vera saman að eilífu ef maður er ekki tilbúinn til að gifta sig (nema auðvitað að maður er ekki nógu gamall til að gifta sig).