Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

xTravis
xTravis Notandi frá fornöld Karlmaður
1.116 stig

Re: Strákar?

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
allar stelpur geta fundið strák við sitt hæfi. ef það er eitthvað sem stelpa hefur áhuga á, þá er til strákur sem hefur áhuga á því sama, það er til einhver strákur sem finnst þú skemmtileg, það er líka til fullt af strákum sem finnst þú leiðinlegt. Þannig það eina sem þú getur gert til að auðvelda þér að hitta fleiri stráka er að breyta útliti þínu, þ.e. verða flottari, allt hitt er eitthvað sem þú villt ekki breyta, heldur frekar finna þér strák sem passar við það :)

Re: Eurovision

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
hmm… já, góð grein sko, er samt ekki alveg að skilja að ísland hafi bara 2 sinnum sent alvuru lag? ertu þá að meina að hin öll séu stolin, eða að þér finnist þau bara svona leiðinleg?

Re: Myndin

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 11 mánuðum
já, fara þér vonandi betur heldur en gaurinn sem er í þeim á þessari mynd…

Re: Húðhreinsun...?

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ef þessar vörur eru að gera húðina þína verri, hættu þá undir eins að nota þær! Þú ert með húð í feitari kanntinum segiru. Fyrst þú varst ekki að fá neinan bólur eða neitt svoleiðis áður en þú fórst að nota þessar vörur þá gæti vel verið að eitthvað af þessum kremum er hannað fyrir þurra húð, þ.e. þau innihalda olíu, en það gerir húðina bara enn feitari og gæti vel útskýrt hraðari bólumyndun núna en áður. Það er alveg örugglega ekki hreinsimjólkin sem er að gera þér þetta, mundi frekar giska...

Re: lukkubúningur

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 11 mánuðum
hvað er eiginlega lukkubúningur?

Re: Silvía Nótt - Fréttirnar

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
en gefum okkur að þetta lag með Silvíu hefði ekki fengið þessa kynningu, og ekki komist áfram, þá hefðu samt sem áður 12 lög komist áfram. Þessi sömu 12 lög komust áfram, en auk þeirra komst Silvía líka áfram, þannig það verða 13 lög úrslitunum (þetta var gert útaf þessu atviki). Mörg af þessum 12 lögum voru komin í spilun langt á undan laginu hennar Silvíu, þó svo að það hafi lekið útá netið á undan áætlun. eins ástæðan fyrir því að lagið er að fá svo mikklu umfjöllun hjá fólki er...

Re: Silvía Nótt - Fréttirnar

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
en bíddu, lögin sem tóku þátt í fyrstu forkeppninni? (fyrir 2 vikum eða eitthvað), fengu þau ekki meiri umfjöllun en hin? þau voru komin á netið langt á undan laginu með Silvíu Nótt, farið að spila þau í útvarpinu langt á undan öllum hinum. í upphafi áttu bara 12 lög að komast áfram, en þess í stað komust 13 útaf þessu atviki. Þar af leiðandi eru öll þau lög sem hefðu komist áfram, plús lagið með Silvíu Nótt.

Re: Draumur?...eða eitthvað annað?

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
öss, pældu svo í því ef þú rekst á hana í kringlunni eða eitthvað :) og þegar hún labbar framhja horfiru í augun á henni og hún til baka, og þú finnur að þaðer eitthvað á milli ykkar, þó þú hafi aldrei talað við hana eða hitt hana áður :) djöfull yrði það freakí :P

Re: Hlutabréf

í Fjármál og viðskipti fyrir 18 árum, 11 mánuðum
pff, meira kjaftæðið í þér, auðvitað borgar það sig, mikklu frekar heldur en að setja þetta á bók sem nær mest 10% vöxtum á ári…

Re: Treflar á strákum?

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 11 mánuðum
en það er ekkert sem stendur í vegi fyrir því að ógeðslegar manneskjur klæði sig í töff föt :)

Re: Tattú misheppnað?

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 11 mánuðum
já, mér finnst þetta reyndar bara nokkuð rögged og töff hvernig þetta er gert, jafnvel flottara heldur en ef þetta væri bara hárfínt.

Re: ZOMG!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
já, bara mikil reynsla af hvar maður færi mikið xp, snöggur með quest og þannig?

Re: ZOMG!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
eiddiru þá nær öllum tímanum í að xp-a? lítið af professions og því dóti?

Re: ZOMG!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
nee ekki svo, nokkur level svo er þetta komið :)

Re: Abercrombie & Fitch

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 11 mánuðum
nei, ekki svo ég viti sko. þessi búð er bara í BNA að ég held, heyrði einhversstaðar að eigendurnir vildu ekki opna útibú utan BNA. Annars er þetta rosaleg töff merki og væri meira en lítið til í að fá útibúi hingað á klakann :)

Re: Treflar á strákum?

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 11 mánuðum
hmm… sko, það er svona alveg á mörkunum sko, fer eiginlega alveg að vera búið, arabatreflarnir eins og Ásgeir Kolbeins var með um daginn eru soltið inn. annars eru þeir alveg save í nokkra mán í viðbót sem svona tískuaukabúnaður. ef það er mjög kalt úti er töff að vera bara stóran þykkan trefil ;)

Re: Undirskriftarlisti til að laga laggið sem hefur verið síðustu 6 vikur.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
en bíddu, gæti það ekki bara verið tölvan sem er ekki alveg að höndla allt það sem tengingin er að dæla inná hana? Þarf það endilega að vera tengingunni að kenna ef það laggar?

Re: Nýr spilari

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
já, einnig vildi ég spurja, nú er ég bara með 1 gb í utanlands download á mánuði, kem ég til með að fara mikið yfir ef ég spila á erlendum serverum? er einhver íslenskur server?

Re: Verkfræði

í Skóli fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Jújú, ef maður er búsettur á höfuðborgasvæðinu er engin spurning að fara í MR. Fyrir allt landsbyggðarfólkið hentar sjálfsagt MA betur því þar er heimavist… en já, nemendur frá þessum 2 skólum eru líka að standa sig lang best í háskólum landsins, held það segi allt sem segja þarf :)

Re: Verkfræði

í Skóli fyrir 18 árum, 12 mánuðum
jaa, mundi nú frekar nefna MA, en jú, þessir 2 skólar, MR og MA gefa frá sér laaang bestu eðlisfræðinemana.

Re: hvað er ásættanleg ávöxtun á verðbréfum

í Fjármál og viðskipti fyrir 19 árum
hmm, ISB var að gefa út bækling fyrir stuttu þar sem þeir fóru mjög vel í öll þessi mál. Ég mundi nú mæla með því að þú færir bara til ráðgjafa hjá bankanum þínum og spjallir um þetta við hann. Þeir gáfu samt 3 aðal leiðir, þar sem blandað er saman skuldabréfum, hlutabréfum og sjóð Íslandsbanka, en þar voru að mig minnir vextirnir eftirfarandi: Lítil áhætta - 12,5% Meðal áhætta - 14% Mikil áhætta - 16% (er ekki með þetta alveg pottþétt, en þetta má minnir mig finna á síðunni www.isb.is) Ég...

Re: Hitti einn góðan.. En fæ hann ekki.

í Rómantík fyrir 19 árum
Já, kannast við þetta… sagði einusinni við stelpu að ég væri 23 ára (er sko bara 17). Varð svo geggjað hrifinn af henni og þannig, en þorði ekki að segja henni sannleikann (hún er sko 22 þannig það hefði aldrei gengið)… bullaði frekar eitthvað um ekki til í samband or some :P haha:D þetta var svo mikil steipa maður.

Re: B2 ljóskubrandari

í Tilveran fyrir 19 árum
hehe, jújú :)

Re: skeggrót

í Tíska & útlit fyrir 19 árum
það er nú svona almennt að eftir því sem þú rakar þig oftar, því þéttari og meiri verði skeggvöxturinn.

Re: Er allt í einu kominn friður hjá DV?

í Tilveran fyrir 19 árum
Ritstjórar blaðsins eiga að sjálfsögðu að stjórna ritstefnu blaðsins sem og stíra blaðamönnum á rétta braut. Annar ritstjóranna er Sjálfstæðismaður þannig ég hef enga trúa á öðru en að öllum áróðri gegn ríkisstjórninni verði hætt, þó um hana megi að sjálfsögðu fjalla eins og allt annað :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok