já, þetta borgar mjög vel, en þú þarft að fórna mjög miklu fyrir peninginn, ég meina, þú færð ekkert sumar :S þú ert bara vinna og sofa útá sjó allt sumarið, sumarið er einn skemmtilegasti tími ársins, en þarna missiru næstum alveg af því, löng fjarvera frá fjölskildu og vinum, öllu félagslífi, getur tekið mjög á andlega. ég mundi ekki sætt mig við neitt minni pening en maður fær í dag.