en finnst þér ekkert athugavert við það að 3 flokkar, sem njóta ekki einusinni stuðnings meirihluta, myndi meirihluta? Það lyggur svo ljóst fyrir að sjálfstæðisflokkurinn og samfylkingin vinni saman, flestir bæjarbúar kusu Kristján Þór sem bæjarstjóra, á þá bara Hermann að verða bæjarstjóri? Mér finnst það lang eðlilegast að sá sem fær flest atkvæði verði bæjarstjóri, ekki sá sem fær næst flest, bara útaf einhverjum hrottaskap. Ekki hlakka ég til þess að vera skattgreiðandi undir þessum...