og hvað ertu eilla gera með þykka möppu? ég keypti mér teygjumöppu og skiptiblöðum í og ég kom öllum blöðum vetrarins í hana (sem voru þó nokkuð mörg. hvað bækurnar varðar þá hefuru þær bara í skápnum þínum, þarft ekki nema svona 2 bækur fyrir hvert fag. í pennaveskinu er blíantur, penni, highlighter og svo strokleður, tekur ekki mjög mikið pláss. þannig eins og þú sérð er ekki þörf á mikklu plássu, ef þú skipuleggur þig bara, en annars er hægt að kaupa hliðartöskur í öllum stærðum, finnst...