já, ég held að það sé enginn að vesenast í þessum stigum lengur, allavega skrifa ég aldrei grein með það í huga, enda skipta þau littlu máli. þér finnst greinarnar innihaldslausar, mér finnst innihald í þeim, að deila með öðrum tónlistarsmekk sínum og því hvaða lög manni finnst heit um þessar mundir, mjög gott mál að mínu mati, ég meina, betra en engin grein, right?