Alveg hættir að girða?! Faðir minn, sem er bóndi, eyðir miklum tíma í að girða og halda við girðingunum! Það er ekki bóndanum að kenna ef einhver keyrir á eina af hans dýrmætu kindum, heldur bílstjóra bílsins sem keyrir annað hvort alltof hratt eða lítur ekki nógu vel í kringum sig.