Bændur eru eigi latir, þeir eru mjög duglegir! Það eru ekki margir sem eru tilbúnir til að vinna allan ársins hring fyrir kaup sem er, að mínu mati, of lítil! =S En nei, ég hef ekki komið utanverðann eyjafjörðinn er ég held! Ég er ekki alveg viss hvar það er. Ég veit vel að það er ómögulegt að stoppa á punktinum, þess vegna á að aka gætilega þar sem kindur eru á vappi!