Ekki er það kindinni að kenna, hún er of heimsk! Ekki heldur bóndanum þar sem hann er aldrei á staðnum. Bóndinn, allavega pabbi minn, eyðir miklum tíma í að girða girðingar og gera við þær til að missa ekki kindur. En alltaf eru einhverjir sem þurfa endilega að keyra alltof hratt eða taka einfaldlega ekki eftir þeim að keyra á þær! =S Þannig þá er bara bílstjórinn eftir og mér finnst það honum að kenna að taka ekki eftir þeim! Annars heldur pabbi ekki mikið af ræðum yfir mér, þar sem hann er...