Nei, meinti það alls ekki:D, sagði bara að þau yrðu í þeirri aðstöðu svo þau finndu sem mest til? Skilurðu mig? :p til að hjálpa þér við að skilja einmitt hvað ég er að reyna að segja þér, þá er hér fyrsti kafli Hrafnkelssögu: 1. Kafli Það var á dögum Haralds konungs hins hárfagra, Hálfdanar sonar hins svarta, Guðröðar sonar veiðikonungs, Hálfdanar sonar hins milda og hins matarilla, Eysteins sonar frets, Ólafs sonar trételgju Svíakonungs, að sá maður kom skipi sínu til Íslands í Breiðdal,...