Ég var oft vanur að eyða kannski 600-700 kjell þegar ég fór að horfa á mynd með fólki, oftar en ekki sá ég alltaf eftir því að vera að borða svona, en þegar maður bara telur sig í það að hætta, þá líður manni 10x betur með sjálfan sig, held að t.d gæti hjálpað þeim sem hafa lágt sjálfsálit að gera þetta, því þá eru þeir að gera eitthvað sem virkilega hjálpar, og maður veit að mun virka:p, en nei, ég borða ekki neitt með myndum, ekki popp heldur, þó það er eiginlega ekkert óhollt, fyrir utan...