að hreyfa sig bara hefur ekkert annað en jákvæð áhrif á mann, ef að þú stundar ekki reglulega líkamsrækt ætti það ekki að breyta neinu, getur kannski kíkt nokkrum sinnum í ræktina, gert léttar æfingar, fara á hlaupabrettið, hjóla aðeins, krosstæki, taka svo maga og bakæfingar, og teygja eins vel og þú getur, það er líka góð teygja fyrir bakið það er að draga annan fótinn að þér, þannig að hnéð fer út til hliðar, þannig að ef þú dregur vinstri fót að þér, seturðu hægri hendina út og tekur um...