Ég myndi fara alfarið eftir ráðleggingum 11 ára drengs, no offence, gætir auðvitað vitað allt um það. En ég myndi tala við einkaþjálfara um það, ólíkt okkur, þá sér hann líkamsbygginguna þína, nákvæma hæð og útlit, hvort þú ert skorinn eða feitur og eitthvað þannig, getur mælt fituprósentuna og er lærður. En ef þú ert að spara peninga, þá geta örugglega margir hjálpað þér. Ég myndi stinga upp á lýsi, hnetum, borða líka mikið af rauðu kjöti, gætir farið á gainer, og taka inn meira af...